Pallur fyrir ofan skíðaskálann endurnýjaður

Undanfarnar vikur hafa nokkrir félagar tekið sig til og endurnýjað pallin fyrir ofan skálan okkar í Skálafelli. Gólf pallsins og burðarbitar voru orðiðnir fúnir. Sér nú fyrir endan á þessu verkefni. Myndir af framkvæmdunum má sjá á myndasíðunni.IMG_3522_edited

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband