Vatnshöll

Í sumar tók stjórn skíðadeildar Hrannar ákvörðun að yfirfara vatnskerfið. Fúskhúsið var rifið og gert var við leka tanka. Fengið var vegræsi hjá vegagerðinni og sett yfir og myndaði þar með nýtt hús sem fékk nafnið "Vatnshöllin". Hægt er að sjá myndir af framkvæmdunum á myndasíðunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband