26.7.2009 | 23:37
Skátar í Skálafelli
Dagana 20 - 22 Júlí gistu um 50 skátar í skálafelli. Þeir reistu tjaldbúðir í barnabrekkuni og gistu þar og í skálanum. Upphaflega var áættlað að þeir yrðu fram á föstudag en þurftu að fara í annan skála þegar vatnið í tönkunum kláraðist,og fjallið var nánast þurt. Sjá má nánari umfjöllun um dvölina á slóðini http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/23/skatar_i_islenskri_fjallaromantik/ .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.