27.1.2011 | 22:17
Félagsgjöldin
Eins og var ákveðið á aðalfundinum, verður félagsgjaldið fyrir 2011 óbreitt, eða 8.000 fyrir félagsmann og 4.000 fyrir annan á heimili.
Greiða má félagsgjöldin inn á hlaupareikning deildarinnar nr. 0334-26-1690, kennitalan er 611282-0369.
Helgi Hafsteinsson gjaldkeri.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.