20.1.2011 | 17:24
Leikhúsferð - Lér konungur
Menninganefnd er með frátekna 20 miða á 8 bekk í Þjóðleikhúsinu á stór-verkið Lér konungur, þann 17. febrúar 2011. Verð til okkar er kr. 3.100 í stað 3.900. Það þarf að sækja/staðfesta miða fyrir 10. febrúar. Við stefnum að því að hittast fyrir eða eftir sýningu á góðum veitingastað. Það verður auglýst síðar.Með kveðju frá nefndinniKristín og Jóna Rún
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.