Færsluflokkur: Bloggar
19.2.2009 | 00:04
Gestabók
Vinsamlega kvittið fyrir heimsókn þína í gestabók
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 23:27
Leikhúsferð
Þá er komið að næstu leikhúsferð, sem farin verður föstudagskvöldið 6. mars n.k. Við ætlum að sjá Hart í bak í Þjóðleikhúsinu, sýningin hefst kl. 20:00. Höfundur leikritsins er Jökull Jakobsson og það er Gunnar Eyjólfsson, sem leikur aðalhlutverkið. Búið er að taka frá 20 miða á 13. bekk. Miða verður að sækja fyrir 1. mars. Miðaverð er 3.400 krónur og þeir sem eiga gjafakort geta notað þau. Kær kveðja og hittumst hressMenningarnefnd PS. Gaman væri ef við gætum sest niður eftir sýninguna yfir kaffibolla. http://www.leikhusid.is/?PageID=787
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)